Milk Lampi

Norm Architects

21.000 kr 

This product is currently sold out.

Útlitið á lampanum er eins og mjólkurglas á hvolfi með þrjár viðarfætur sem hafa sömu lögun og spenar á kúnni. Þá er hann einnig eins og mjaltastóll, sem notaður var til að mjólka kýrnar. Lampinn kemur fallega út á mörgum stöðum t.a.m. þá er hann fallegur á gluggakistu, á bókahillunni en upphaflega er hann hugsaður sem gólflampi.
Efni: Munnblásið opal gler, 3 fætur úr aski.
Snúran er 2.metra löng og er með dimmer.
Stærð: 25 cm hár og 20 cm breiður.
Styrkleiki á ljósaperu er 40 W eða G9 halogen

Þér gæti einnig líkað